Stjórnarkænska eða heimska?

Fréttir hafa nú borist af því, að Ísland sé ekki lengur í hópi þeirra þjóða, sem sækja um aðild að ESB. 

Hefur umsóknin þá verið dregin til baka? Ekki veit ég. 

Fréttir hafa einnig borist af því, að stjórnarandstaðan á Íslandi hafi skrifað bréf til ESM mannsins og lýst þvi yfir þeir séu þvi ósammála að Ísland sé ekki lengur í hópi þeirra þjóða, sem sækja um inngöngu í ESB. 


Er einhver í útlöndum, sem hefur áhuga á áliti stjórnarandstöðuflokka á Íslandi? Ekki veit ég. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

Nú er bara spurning hvort það sé eitthvað bit í Pírötum og co :)

Ellert Júlíusson, 13.3.2015 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband