Jólatónleikar í Skálholti

Laugardaginn ţ. 8. desember 2007 voru haldnir Ađventutónleikar í Skálholtsdómkirkju á vegum Sálholtskórsins. Einsöngvarar voru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Egill Árni Pálsson. Barna- og unglingakór Biskupstungna söng einnig nokkur lög og stóđu krakkarnir sig frábćrlega. Hjörleifur Valsson fiđluleikari stjórnađi Kammersveit. Organisti var Douglas A. Brotchie. Stjórnandi Skálholtskórsins er Hilmar Örn Agnarsson. 
Séra Guđmundur Óli Ólafsson sóknarprestur Skálholtssóknar í rúmlega fjóra áratugi lést síđastliđiđ vor. Í minningu hans voru fluttir tveir jólasálmar eftir hann á tónleikunum.
Hiđ árlega jólalag Skálholtkórsins er samiđ af Hildigunni Rúnarsdóttur en ţađ hljómađi í mínum eyrum eins og tilvaliđ lag fyrir Hrekkjarvöku til ađ hrćđa óţćga krakka. Einnig var frumflut nýtt jólalag eftir Ragnar Kristinn Kristjánsson frá Flúđum, sem er frábćrt lag og Ave María eftir Sigurđ Bragason tónskáld, sem heyra má hér á myndbandinu sungiđ af Rannveigu Bragasóttur og talar sínu máli. (Á tónleikunum var lag Sigurđar flutt frábćrlega af Henríettu Ósk Gunnarsdóttur söngkonu).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll

Henrietta Ósk heiti ég og söng ţetta fallega lag hans Sigurđs Bragasonar á ađventutónleikunum í Skálholti ţann 8. des. Ég vildi bara ath hvort ađ ţađ vćri möguleiki á ţví hvort ţú gćtir leiđrétt misskilning sem gćti orđiđ á ţví ađ ég hefđi flutt lagiđ sem ţú settir inn á síđuna en ţađ er ekki svo. Ţetta er ekki minn flutningur. Mér ţćtti vćnt um ef ţú gćtir sett ţađ inn á bloggiđ ađ ţetta sé ekki flutningurinn sem var á tónleikunum sjálfum.

kćr kveđja

H. Ósk :)

Henrietta Ósk Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 15:08

2 identicon

Sćll Júlíus, og takk fyrir frábćrar myndir.  

Ég hef mikinn hug á ađ fá jafnvel afrit af nokkrum ţessara mynda ef hćgt er.   Gaman vćri ađ fá ađ heyra frá ţér ţegar ţú hefur tíma :)

Bestu kveđjur,
Egill,

Egill Árni (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 15:38

3 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

híhí, varđstu hrćddur, rćfillinn...?

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.12.2007 kl. 10:37

4 identicon

Sćll

Takk kćrlega fyrir leiđréttinguna sem var nú ekki síđur fyrir konuna sem syngur lagiđ sem er á blogginu :)

En alveg frábćrar myndir og góđ umfjöllun um tónleikana sem er nú ekki slćmt ađ fá ......

međ bestu kveđju

H. Ósk :)

Henrietta Ósk Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 11:51

5 Smámynd: Júlíus Valsson

Já Hildigunnur, ég hrökk í kút.
Ég er ekki ţar međ ađ segja, ađ ţađ ţurfi ađ vera einhver helgislepja yfir öllum jólalögum. Ţetta međ "jólalögin" er fyrst og fremst spurning um markađssetningu ţ.e. hvađ telst til jólalaga og hvađ ekki. Ţađ er alltaf gaman af ţví ađ heyra ađ tónlistin er ađ ţróast og athugasemd mín var alls ekki hugsuđ sem neikvćđ gagnrýni heldur fremur hvađ hughrif hún vakti hjá mér. Annars hef ég ekkert vit á tónlist. 

Júlíus Valsson, 11.12.2007 kl. 12:47

6 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

mađur ţarf ekkert ađ hafa vit á tónlist, ţađ er algjör óţarfi, nema mađur vinni viđ hana, náttúrlega.

Annars fannst mér ţetta gersamlega hilarious, ég er frekar vön krítík sem nútímatónskáld fyrir ađ vera of lagrćn, (vonandi aldrei vćmin - eins og mér fannst sumt ţarna reyndar). Veit ekki hvađa hughrif verk ýmissa kollega minna hefđu á ţig, ef ţetta var nútímalegt ađ ţínu mati :D

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.12.2007 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband