FŠrsluflokkur: Samg÷ngur

Sundabraut, flˇttalei­ til betri bygg­a?

Hringbrautin er sprungin. Miklabrautin er sprungin. ┴rt˙nsbrekkan er sprungin. Hvernig eigum vi­ a­ komast ˙t ˙r borginni ef vß ber a­ h÷ndum svo sem eldgos e­a ÷nnur hŠtta? Hvernig er hŠgt a­ leysa umfer­ar÷ng■veiti­ Ý borginni?

Talsver­ umrŠ­a hefur veri­ undanfarna daga um Sundabraut, sem hefur veri­ ß a­alskipulagi ReykjavÝkur allt frß ßrinu 1984. Borgaryfirv÷ld hafa dregi­ lappirnar var­andi varanlegar lausnir ß umfer­armßlum borgarinnar og bŠta vi­ fleiri umfer­arljˇsum og hringtorgum. Hringbraut heitir sÝnu nafni af augljˇsum ßstŠ­um, h˙n ßtti a­ vera hluti af hringbraut um borgina. Enginn heilvita ma­ur getur veri­ ß mˇti mislŠgum gatnamˇtum t.d. ß B˙sta­avegi og lagningu Sundabrautar og Skerjabrautar, sem myndu gj÷rbylta umfer­inni Ý borginni. N˙ rÝkir algj÷r h˙snŠ­is- og lˇ­askortur Ý borginni.áŮessar framkvŠmdir myndu a.m.k. hleypa unga fˇlkinu, framtÝ­ar˙tsvarsgrei­endurm landsins ˙t ˙r borginni ß skjˇtan hßtt ß lei­ ■eirra ˙t Ý nßgrannasveitafÚl÷gin ■ar sem umfer­ er grei­ari og ■ar sem ungt fˇlk hefur ■ˇ enn einhvern m÷guleika ß a­ koma sÚr upp ■aki yfir h÷fu­i­. ═ ReykjavÝk eru allir fastir Ý ┴rt˙nsbrekkunni og b˙a enn hjß m÷mmu.á

dagur_sundabraut
á

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband