Öflugur sólstormur skellur á jörðinni

Öflugur sólstormur skellur á jörðinni í dag (Geomagnetic storm >700 km/s, Class G1 and G2). Helst er talið að þetta geti haft áhrif á gervihnetti og háspenukerfi standi hann lengi svo og á ferðir farfugla. Einnig hafa norðurljósin verið óvenju öflug í gær og verða það áfram í kvöld og hefur Reykjavíkurborg ákveðið að slökkva á götuljósunum að þessu tilefni, sem fer vel.

Svo er bara að vona að sólin okkar breytist ekki strax í "hvítan dverg".

Magnetosphere_rendition
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Sjá nánar hér:

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband