Sundabraut, flóttaleiđ til betri byggđa?

Hringbrautin er sprungin. Miklabrautin er sprungin. Ártúnsbrekkan er sprungin. Hvernig eigum viđ ađ komast út úr borginni ef vá ber ađ höndum svo sem eldgos eđa önnur hćtta? Hvernig er hćgt ađ leysa umferđaröngţveitiđ í borginni?

Talsverđ umrćđa hefur veriđ undanfarna daga um Sundabraut, sem hefur veriđ á ađalskipulagi Reykjavíkur allt frá árinu 1984. Borgaryfirvöld hafa dregiđ lappirnar varđandi varanlegar lausnir á umferđarmálum borgarinnar og bćta viđ fleiri umferđarljósum og hringtorgum. Hringbraut heitir sínu nafni af augljósum ástćđum, hún átti ađ vera hluti af hringbraut um borgina. Enginn heilvita mađur getur veriđ á móti mislćgum gatnamótum t.d. á Bústađavegi og lagningu Sundabrautar og Skerjabrautar, sem myndu gjörbylta umferđinni í borginni. Nú ríkir algjör húsnćđis- og lóđaskortur í borginni. Ţessar framkvćmdir myndu a.m.k. hleypa unga fólkinu, framtíđarútsvarsgreiđendurm landsins út úr borginni á skjótan hátt á leiđ ţeirra út í nágrannasveitafélögin ţar sem umferđ er greiđari og ţar sem ungt fólk hefur ţó enn einhvern möguleika á ađ koma sér upp ţaki yfir höfuđiđ. Í Reykjavík eru allir fastir í Ártúnsbrekkunni og búa enn hjá mömmu. 

dagur_sundabraut
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband