Ćtla stjórnmálamenn ađ standa međ ţjóđinni?

Sverrir Jónsson í Mbl. í dag:
"Menn leita dyrum og dyngjum ađ rökum fyrir ţví hvernig bezt megi bregđast ţjóđinni og koma auđlindum hennar undir erlend yfirráđ."

sverrir_olafsson
Sverrir Ólafsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sverr­ir heitir hann Ólafs­son og er viđskiptafrćđingur.

Hann endar skorinorđa grein sína á ţessu:

"Von­andi tekst ađ koma í veg fyr­ir ađ Evr­óp­u­sinn­um tak­ist smátt og smátt ađ af­vega­leiđa umrćđuna og bregđast ţjóđinni í krafti ađkeyptra álita, lagaţvargs um auka­atriđi, orđhengils­hátt­ar, skiln­ings­leys­is á kjarna máls, ómerki­legs ţvađurs og ráđgjaf­ar sendi­herra ónefnds ríkja­banda­lags.

Nú ríđur á, ađ ráđamenn standi međ sinni ţjóđ og bregđist henni ekki eins og í Ices­a­ve-mál­inu."

Jón Valur Jensson, 7.12.2018 kl. 18:48

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég veit ađ minnsta kosti ađ stór hópur vina minna og fjölskyldu vita ekkert/lítđ um ţađ sem er í gangi hjá stjórnvöldum,ţrátt fyrir mjög upplýsta ţćtti á útv.Sögu.ţó hef ég skynjađ meiri áhuga hjá ţeim upp á síđkastiđ međ ţví ađ frábćrir fréttamenn í Evrópu tala beint viđ útvarpsstjóra. Ţar má heyra fréttir sem aldrei komast í dagskrá stóru fjđlmiđlanna. Herđum róđurinn.   

Helga Kristjánsdóttir, 8.12.2018 kl. 08:31

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jón Valur ţađ vantar ađ stilla tveim eđa fleiri ţungavigtarmönnum gegn Esb.sinnum á skjá ţar sem Rúvarar eru ekki til ađ eyđileggja viđtölin međ ósanngjörnum ígripum. Ţá fara ţeir óupplýstu ađ sjá muninn,Ú-Saga er virkilega ađ gefa í núna.  

Helga Kristjánsdóttir, 8.12.2018 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband