Tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi

Samningar sjálfstætt starfandi sérfræðilækna renna út þ. 31. desember 2018. Heilbrigðisráðherra hefur ekki svarað forsvarsmönnum lækna með það hvort að endurgreiðslureglugerð verði sett eða ekki. 
Verði reglugerð sett verður líklega tekið mið af gömlu gjaldskránni og læknum í sjálf vald sett hvort að þeir styðjist við hana eður ei. Almannatryggingar landsmanna virðast því í algeru uppnámi og stefnir Ísland nú hraðbyri á tvöfalt heilbrigðiskerfi (ameríska kerfið) í boði ríkisstjórnarinnar. Hvað segir hinn almenni kjósandi við því?

medical-health_insurance-insurance_lobby-medical_cover-american_health_system-us_politics-jjnn67_low
Ameríska heilbrigðiskerfið

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband