Sextíu prósent hćkkun á verđi rafmagns í Svíţjóđ

Svíar eru tengdir sameiginlegum raforkumarkađi ESB. Svíţjóđ er ţví háđ raforkuverđinu á uppbođsmarkađi hverju sinni. Raforka er ferskvara í Evrópusambandinu. Á Íslandi er litiđ á raforku sem ţjónustu en ekki markađsvöru, enn sem komiđ er a.m.k.

Vegna mikilla ţurrka s.l. sumar er ódýr, hrein vatnsorka af skornum skammti. Svíar ţurfa ţví nú ađ borga hćrra verđ fyrir raforku, sem unnin er úr ósjálfbćrum orkulindum svo sem olíu og kolum. Raforkuverđiđ hefur ţví rokiđ upp um 60% á einu ári.  

Frétt ur SvD:
Raf_verd_se

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mér er sagt ađ ESB éti líka börn.

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.12.2018 kl. 12:05

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Á köflum ţykir mér Ţorsteinn haga sér hálf undarlega í athugasemdum sínum. Ekki ţađ ađ ég sé neitt betri, en hvađ hefur barnaát međ ţetta ađ gera? Trúir Ţorsteinn á hina háćruverđugu yfirumsjón ESB, eđa er hann ađeins ađ grínast? Íslendingar ćttu ađ vera búnir ađ átta sig á ţví fyrir löngu, ađ allt sem kemur frá Svíţjóđ eđa ESB er baneitrađ, nema pistlar frá ţeim sem sjá ófögnuđinn.

 Góđar stundir, međ áramótakveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.12.2018 kl. 02:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband