ESB ţrýstir á Frakka ađ einkavćđa vatnsaflsvirkjanir

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur ţrýst hart á frönsk stjórnvöld ađ selja vatnsaflsvirkjanir sem hafa veriđ í ríkiseigu. Verkalýđsfélög hafa mótmćlt harđlega. Virkjanirnar hafa skilađ miklum hagnađi til franska ríkisins. Franska ţjóđin vill ekki einkavćđa ţćr en ESB rćđur.

Energy World segir svo frá 9. apríl sl.

"The executive arm of the European Union has launched a formal infringement procedure against France over the concessions. On March 8 it sent a formal letter to France and seven other EU member states to ask them to ensure that public contracts in their hydropower sectors comply with EU law." 

Sjá nánar í frétt Energy World.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ Frakkar hafa misst forrćđi yfir sínum orkumálum og eiga ekki annan kost en ađ lúta orkulöggjöf ESB. 
 
Höldum forrćđi yfir orkumálum Íslands.
Segjum Nei takk viđ 3. orkupakka ESB!

Munun áskorun á ţingmenn á https://orkanokkar.is

old-french-built-hydroelectric-power-450w-11064262


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţýskaland er köngulóin sem allt líf sýgur í sig og Evrópusambandiđ er vefur hennar og veiđir vel til öflunar fjórđaríkinu.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 17.4.2019 kl. 10:32

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Bravó Júlíus

Halldór Jónsson, 17.4.2019 kl. 16:32

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband