Skilaboð að handan

Heyrði í dag viðtal við ágæta maddömu á Útvarpi Sögu, sem framleiðir græðandi smyrsl fyrir menn og gæludýr, sem svínvirka. Uppskriftina hafði hún ekki fengið frá ömmu sinni að vestan eins og við hin, heldur "að handan".

Önnur skilaboð að handan komu fram í þætti Egils Helgasonar, Kiljunni í kvöld. Þau voru frá ekki ómerkari manni en PJ Salinger og voru tileinkuð íslensku þjóðinni:

"- it may be as well to tell you what I really thought when your messages reached me: That I feel you're all very lycky (and I hope all or most of you feel so, too) to be living in a relatively remote, relatively unspoiled, unpolluted, relatively independant part of the planet. Do try to be aware of it, and to rejoice a little, as often as you can, or now and then."

salinger_957619.jpg
Keep it simple!
BB King


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég fengi ráðleggingar í sms, úr óskráðu númeri færi ég varlega .

enok (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband