Viltu vera með í að gera kvikmynd um Ísland?

S.l. haust voru staddir hér á landi ungir Íslandsvinir frá Stóru-Bretlandsyjunni. Um er um að ræða lítinn hóp sjálfstæðra kvikmyndagerðamanna sér hafa það markmið að gera heimildarmynd um Ísland eftir bankaránið mikla.

Myndin nefnist "FUTURE OF HOPE" – Feature-length Documentary.

Markmið þessarar heimildarmyndar, sem dreift verður um allan heim, er að sýna og kynna það jákvæða sem komið hefur fram eftir efnahagshrunið hér á landi og bæta orðspor og ímynd landsins.  Einnig er markmiðið að vekja von og sjálfstraust meðal Íslendinga.

(sýnishorn úr öðrum myndum SweetChilliFilms)


traktor_908659.jpg

Hægt er að sjá búta úr myndinni hér.

Einnig er stuðningshópur á Facebook.

 

 

Allir þeir, sem vilja leggja þessu verkefni lið á einhvern hátt geta haft samband við framleiðanda myndarinnar Heather Millard 

 Heather og Svalaheather.jpg

foss.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband