Speisað veður

Norðurljósanördar gleðjast nú yfir aukinni virkni sólarinnar.  Árið 2009 var sólin án sólbetta í 260 daga (þ.e. 71% af árinu). 

aurora-borealis_963283.jpg

Í fyrsta skipti í langan tíma sjást nú sólbletti (sunspots) á okkar ylhýru sól. Meiri sólvindur veldur auknum norðurljósum ef sólvindurinn lendir á Jörðinni.

Hægt er að fylgjast með virkni sólarinnar og norðurljósa á norðurhjara veraldar í rauntíma á vefnum:

Spaceweather.com

filament_anim.gif

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband