10.3.2010
Nýr Guttormur?
Margir sakna Guttorms úr Húsdýragarðinum. Gutti var lengi stórasta naut í heimi, a.m.k. í augum litla fólksins.
Nú er lag að fá í garðinn nýjan geðgóðan nautkálf, en þó með sjálfstæða vilja. Hann ætti auðvitað að heita Ögmundur.
Risakálfur undir Eyjafjöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Tónleikar Led Zeppelin 2007
Tók þátt í miðalottóinu 50.0%
Tók ekki þátt í miðalottóinu 30.0%
Fékk miða 20.0%
10 hafa svarað
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 717
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 621
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"...........að bera svona stóran kálf" Dálítið stendur það nú alltaf í blessuðum fréttamönnunum málfarið sem hæfir fréttum af búfé.
Svona til leiðréttingar þá upplýsist að kýnar bera kálfunum en bera ekki kálfana.
Kýrin bar stórum kálfi er auðvitað rétt málfar en ekki; kýrin bar stóran kálf!!!!!
Árni Gunnarsson, 10.3.2010 kl. 22:20
Ögmundur er nú svo temmilegur utan um sig, en Össur væri betur við hæfi fyrir téðan kálf
Flosi Kristjánsson, 11.3.2010 kl. 16:16
Köllum nautið bara Gordon, enda eru fullvaxin naut oftar en ekki geðstirð, óþolinmóð og fljótfær.
Kolbrún Hilmars, 11.3.2010 kl. 16:51
Gutti var sver um sig en hann var langt frá því að vera athyglissjúkur. Svo var hann fremur fámáll ólíkt þessum tveimur....
Júlíus Valsson, 11.3.2010 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.