Lélegt lýðræði

Það er merkilegt hve lýðræðið á orðið erfitt uppdráttar. Það er enn vinsælt, það vantar ekki. Það er bara orðið svo lélegt að menn treysta ekki á það lengur. Menn hrópa eftir auknu lýðræði, íbúalýðræði, beinu lýðræði, þjóðaratvæðagreiðslum og hvað eina. Svo fá menn tækifæri til að tjá skoðanir sínar, félög, heilu stjórnmálaflokkarnir og jafnvel öll þjóðin. Lýðræðisleg niðurstaða fæst í málum þar sem einfaldur meirihluti ræður. En það er bara ekki nógu gott. Menn sætta sig alls ekki við niðurstöðurnar.  

Lýðræðið er orðið svo lélegt.

stupid_voter1.jpg

 

Keep it simple
BB King 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Sammála.

Guðrún Sæmundsdóttir, 27.6.2010 kl. 22:18

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta er ég að segja allstaðar og oft búin að reyna að minna á það við alþingið!

Sigurður Haraldsson, 28.6.2010 kl. 00:58

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Nei niðurstöðurnar eru oftar en ekki keyptar eða þvingaðar með duldum hótunum. Alla vega eru þær tortryggðar.

Helga Kristjánsdóttir, 28.6.2010 kl. 03:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband