Skjóta menn nú hvali?

Fréttir (Bylgjan) berast nú af því, að veiðimenn skjóti nú hvali hér við land. Þetta vekur furðu. Hvalir eru blóðheit spendýr. Dauður hvalur sekkur því eins og steinn. Áður fyrr höfðu menn vit á því að skutla hvali. Það hljómar mun betur. Þeir nást þá a.m.k. á land

hvalveidiski.jpg

Keep it simple
BB King







ljósm. Atli Harðarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna komstu með það sem hvalveiðimenn leyna okkur, þ.e. að hvalur MÁ ekki deyja of hratt, þá sekkur hann! Ætli það sé enn dælt í þá þrýstilofti áður en þeir svo deyja, svo að þeir haldist á floti? Ég vona ekki.

Hvernig skyldi okkur verða við ef hrossum væri "slátrað" á svipaðan hátt? Skutlaðir, dregnir spriklandi að flutningabíl þar sem þeir deyja svo hægum dauðdaga...

Guðbjörg Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband