Hnoða og hnoða. Óþarft að blása

Mikilvægt er að bregðast strax við hjartastoppi með hjartahnoði. Nýjar rannsóknir sýna, að óþarft er að beita öndunarhljálp um leið og hnoðað er. Það er því óþarft að blása í vit sjúklingsins og getur jafnvel verið skaðlegt. Þetta auðveldar endurlífgun mjög mikið. Ef brjóst sjúklingsins er hnoðað á réttan hátt berst nægilegt súrefni til lungna hans. 

Ráðlegg öllum að lesa þessa grein

PH2010072806095

 

Keep it simple
B.B. King

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband