4.8.2010
Með lúpínunni hverfur lyngið
Með lúpínunni hverfur lyngið
og með skóginum hverfur útsýnið
Ekki auðvelt að eyða lúpínu með eitri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Tónleikar Led Zeppelin 2007
Tók þátt í miðalottóinu 50.0%
Tók ekki þátt í miðalottóinu 30.0%
Fékk miða 20.0%
10 hafa svarað
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 717
- Frá upphafi: 399610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 621
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alger villimennska að nota eitur á gróður. Allra síst ætti nokkrum manni að koma til hugar að nota eitur úti í náttúrunni.
Árni Gunnarsson, 4.8.2010 kl. 15:38
Að nota "round-up" á gróður til að eyða lúpínu er jafn klikkað og nota stíflueyði sem handsápu...
Óskar (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 17:33
Sagt hefur verið að framleiðandi eiturefnisins standi að baki þessari herferð gegn lúpínunni. Ef satt reynist þá er það hlutaðeigandi til mikils vansa.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.8.2010 kl. 20:30
Nokkrar kynslóðir Íslendinga verða að sætta sig við breytta ásýnd lands og lúpínuna. Þó ekki margar. Skógargróðir tekur við af lúpínunni og það á alveg sjálfbæran hátt. Lúpínan myndar jarðveg og bindur hann um leið. Lyngbobbinn, þar sem völ er á honum, hraðar svo umsetningunni umtalsvert, þar sem hann étur bæði nýja lúpínu og á vorin þá gömlu frá fyrra ári.
Lúpínan er fórnarkostnaðurinn til að halda jarðvegi og ryðja brautina fyrir uppgræðslu landsins. Lyngið og margvíslegar blómplöntur aðrar í vistkerfi þess eiga heima til fjalla en eru alltof veikburða til að varðveita landgæði okkar í byggð hvað þá að bæta þau.
Sigurbjörn Sveinsson, 4.8.2010 kl. 23:12
Fátt bætir jarðveginn jafnvel og lúpínan. Hún er lifandi köfnunarefnisverksmiðja sem flesta plöntur geta nýtt sér mjög vel. Ef stemma á sigu við útbreiðslu lúpínu er sennilega mjög virk aðferð að planta birki í lúpínubreiðurnar. Ársvöxtur birkis við góðar aðstæður getur orðið hálfur metri á sumri!
Það er því allt að því heimska að grípa til eiturefna í „baráttunni“ gegn lúpínunni. Hún á allt gott skilið þó svo að ekki kunni allir að skilja eðli hennar.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.8.2010 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.