Hin rísandi sól

Eftir langt tímabil lágdeyðu er sólin nú aftur að hressast. Hún er því ekki að kulna út, a.m.k ekki í bili. Þessi sólarmynd, var tekin í gærmorgun en á henni sjást bæði myndarlegur sólblettur og sólgos. Ef myndin er nánar skoðuð  sjést að sólbletturinn myndar bókstafinn "S". Hvað það merkir læt ég sólarséníum okkar eftir að túlka. Sólin er e.t.v. bara að minna okkur á sig?

wouter-verhesen1_strip.jpg
Keep it simple
BB King

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband