Skálmađ yfir ómaldanna skildi

Nýja hljómplata víkinga-málm-rokksveitinni Skálmaldar markar tímamót íslenskri tónlistarsögu. Ţeir, sem enn hafa ekki bariđ ţessa rammíslensku ómvíkinga augum og eyrum á tónleikum eru eindregiđ hvattir ađ gera hiđ snarasta. Ţeir eru nú komnir í flokk međ Björk, Sigurrós, Jónsa og Emilíönu. Sjáiđ bara til. 

Unnendur málmgjalladi víkingarokks skipta milljónum í hinum stóra heimi enda stefna ţessir víkingar ótrauđir á útrás. Já, ţiđ lásuđ rétt: Útrás!

Skálmöld hefur ţegar fengiđ bođ um ađ spila á tónlistarhátiđinni í Wacken á nćsta haustjafndćgri. Ţetta er ćđsta viđurkenning rafmálmgjallandans.  

Ţar mun verđa um ađ rćđa alvöru útrás, sem ekki byggist eingöngu á vćntingum og loftköstulum. Ţeir sem kaupa nýju plötuna og borga sig inn á tónleika međ Skálmöld fá ađ upplifa raunverulega skálmöld. Víkingakvćđi, rímnasöng, skínandi vopn, leđurbrynjur og skálmar, heitstreningar, ramman seiđ, blót og svita. Engin tár og tapađa milljarđa. Hér fá menn ađ upplifa stolt, von um betri tíđ, styrk og djöfrung hins unga víkings. Tónlist Skálmaldar er heiđarleg og sönn íslensk tónlist. Er hćgt ađ biđja um meira?

Öll umgjörđ plötunnar, hugmyndasmíđi, tónlist, útsetningar, upptökur og ekki síst plötualbúmiđ sjálft er hreint listaverk og mikiđ í lagt. Ţessi plata á eftir ađ vekja íslensku ţjóđina upp af svefni liđleskjunnar.

Ég óska Skálmöd innilega til hamingju međ ţessa frábćru plötu, sem heitir einfaldlega "Baldur".  Baldur er mćttur á svćđiđ og bođar betri tíđ.

skalm.jpg
Keep it Simple
BB King


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband