Marquise Knox tilnefndur til tónlistarverðlauna

Blúsarinn ungi, Marquise Knox, sem heillaði okkur öll á Blúshátíðinni í apríl s.l. hefur nú verið tilnefndur til Riverfront Times tónistarverðlaunanna í ár (RFT).

Marquise er af mörgum talinn vera einn efnilegasti ungi blúsarinn og hefur verið nefndur sem arftaki BB King. 

Styðjum öll við bakið á Marquise Knox en hann er tilnefndur í flokknum "Best Solo Artist (Male)" (flokkur nr. 14).
Einnig er hægt að skrifa nafnið hans í flokk nr. 16 (Best Blues Artist) og flokk nr. 18 (Best New Artist).

Slóðin er: http://polls.riverfronttimes.com/polls/stl/musicshowcase2011/

Keep it Simple
BB King


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband