Freud er allur

Einn merkasti listmálari nútímans, Lucian Freud lést nýlega, 88 ára gamall. Hann var sonarsonur Sigmunds Freuds en faðir hans var arkitekt. Freud var einkum þekktur fyrir portrettmyndir sínar en myndir hans seldust fyrir háar fjárhæðir, þar á meðal  mynd af nakinni konu sofandi í sófa, sem seldist árið 2008 fyrir 33,6 milljónir dala, rúma 3,9 milljarða króna. Sjálf Englandsdrottning mun hafa setið fyrir hjá málaranum, kappklædd. 

Fræga holdmikla nakta konan heitir hins hegar Sue Tilley en hún lýsti því í viðtali að það hefði tekið Freud um 9 mánuði að mála myndina dýru.  Áhugavert viðtal við Sue má lesa hér.   

freudpainting_384_487199a.jpg
Keep it simple
BB King

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband