D-vítamínskortur getur leitt til þunglyndis

Ný rannsókn sem gerð var á 185 konum í Oregon á vesturströnd Bandaríkjanna leiddi í ljós, að samband var á milli D-vítamíns í blóði og þunglyndis þ.e. skortur á D-vítamíni geti leitt til þunglyndis.
Forspárgildi D-vítamínskorts fyrir þunglyndi var talið marktækt.

Ekki er þó hægt að útiloka aðrar skýringar eins og þá að þunglyndir haldi sig meira innivið og fái þvi minna D-vítamín úr sólarljósi. 

 

ref. 
Psychiatry Research, March 6 2015.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Afar áhugaverð hálft árið í sólarleysi.

Ragnhildur Kolka, 28.3.2015 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband