Ratar einbreiður heili yfir einbreiða brú?

Á þjóðvega­kerf­inu á Íslandi eru 694 ein­breiðar brýr. Af þeim eru 197 ein­breiðar brýr þar sem há­marks­hraði er 90 km á klukku­stund. Meðal­ald­ur ein­breiðra brúa er 50 ár. A.m.k. ein þeirra er á fjölförnustu leið landsins, veginum í Biskupstungum að Gullfossi og Geysi. Hvaða andskotans vitleysisgangur er þetta?

einbreid_bru


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband