Lagerinn - Ađ vinna á lager

 inventory

Nú eru ţeir víst farnir ađ brugga fyrir norđan. Sum störf í ţjóđfélaginu eru vanmetin. Gćđi vinnunnar verđa ekki metin af kaupinu eingöngu. Huga verđur ađ fleiri atriđum. Best er ađ vinna í góđri prentsmiđju. Nćst best er ađ vinna á lager. Góđur lager er góđur lager. Mađur hlakkar til ađ mćta ţar til vinnu ađ morgni. Fá sér kaffi, spjalla saman. Gera grín. Hefjast handa, svara í símann og taka til pantanir. Fylla út pappíra. Keyra út vörur, sćkja vörur. Meiri pappír, fleiri vörur. Meiri vinna. Taka upp vörur, opna pakka, pakka inn, loka pökkum. Senda pakka. Fara í fyrirtćki og stofnanir. Spjalla viđ viđskiptavini. Svara í síma. Rađa vörum í hillur. Telja vörur. Spjalla saman. Hlusta á tónlist, hlusta á fréttir. Kaffi, matur, meira kaffi. Horfa á hillur, horfa á pakka. Horfa á stelpur. Hugsa. Ţetta getur tekiđ allan daginn. Svo er dagurinn búinn og menn halda heim. Sumir međ trega. Hvađ skilja menn eftir? Tóman lager? Betri lager?

"Keep it simple"
B.B.King


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ósk Sigurđardóttir

Heyrđu, já...gćti veriđ ágćtis jobb - lagervinna ;)

Flott mynd af ţér

Ósk Sigurđardóttir, 9.5.2007 kl. 07:44

2 Smámynd: Ellert Júlíusson

Góđ lýsing á ţessu starfi. Vantar reyndar ađalatriđiđ ţarna......ađ aka lyftara.

Ellert Júlíusson, 9.5.2007 kl. 10:39

3 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţetta er alveg rétt hjá ţér Don. Ég reyndi hins vegar ađ halda grćjunum í lágmarki í lýsingunni, ég á ţađ nefnilega til ađ festast í ţeim!

Júlíus Valsson, 9.5.2007 kl. 10:43

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ć, ég veit ekki, sjálfu vann ég eriđsvinnu í mörg ár og mér varđ hugsađ til hnjánna minna ţegar ég las pistilinn ţinn, hins vegar voru kaffitímarnir svo skemmtilegir og mannbćtandi ađ hver sem einu sinni hefur drukkiđ kaffi og spjallađ um heima og geima verđur alheill á sál...og hnén fá kćrkomna hvíld.

Benedikt Halldórsson, 9.5.2007 kl. 21:35

5 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Já ţađ er örugglega ţrćl gaman ađ vinna á lager.  Ţađ er hćgt ađ kynnast fullt af fólki, bćđi skemmtilegu og leiđinlegu.  Mađur ţarf ađ hafa samskipti viđ svo marga, sölumenn hja heildsölum, flutningabílstjóra og svo samstarfsmennina.

Kveđja góđ!

Kristján Eldjárn.

P.S. Af hverju ertu međ mynd af Villingaholti í Flóahreppi efst á síđunni ţinni? Spyr bara af forvitni.

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 10.5.2007 kl. 00:00

6 Smámynd: Júlíus Valsson

Sćll frćndi!

Ég heillađist af ţessu bćjarstćđi og umhverfi ţess einn vordag, er ég stóđ á tröppunum á Ţjórsárveri eftir ađ hafa notiđ frábćrrar gestrisni kvenfélagsins. Vanalega tek ég ljósmyndir af fólki svo ţetta er ein af mínum fáu "landslagsmyndum". 
Ţađ minnir mig á ţađ ađ ég ţarf ađ heimsćkja hana Siggu á Grund! Hún er frábćr listamađur og býr ţarna rétt hjá.

Júlíus Valsson, 10.5.2007 kl. 11:18

7 Smámynd: Guđmundur Pálsson

Ţetta er rétt hjá ţér kollegi. Og ţegar vel tekst til er vinnan okkar svona; yndislegt hversdagslegt erfiđi sem ţó er ekki neitt, neitt ţó pakkarnir séu auđvitađ misţungir. Kaffipásur og sögur. Ágćtt, fínt. 

Guđmundur Pálsson, 10.5.2007 kl. 18:47

8 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Fynnist ţér sem frelsarinn

 

föstudaginn langa,

 

lýttu ţá inná lagerinn

 

ljúft er ţar ađ hanga.

Vilhelmina af Ugglas, 13.5.2007 kl. 13:45

9 Smámynd: Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir

Var ađ ramba inn á ţessa ágćtu síđu rétt í ţessu. Nú vill svo til ađ ég ţekkti eitt sinn Júlíus nokkurn sem bjó í Vonarstrćti 12 (myndi nú samt ekki lýsa ţeim pilti sem götustráki). Viđ vorum saman í 7 & 8 ára bekk hjá Hólku gömlu í Miđbćjarbarnaskólanum. Ekki er ţetta sami mađurinn?

Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, 24.5.2007 kl. 20:34

10 Smámynd: Júlíus Valsson

jú (hvísl)

Júlíus Valsson, 24.5.2007 kl. 20:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband