6.4.2023
Sjúkrahús íslenskrar tungu
Tilfinningu Íslendinga fyrir eigin tungu var við brugðið og var því húsið nefnt "Sjúkrahús íslenskunnar" en þar starfa erlendir hjúkrunarfræðingar og læknar, sem ekki hafa nennu til að læra íslensku. Það vex þeim í augum. Þeir Íslendingar sem fluttir eru þangað meðvitundarlausir þurfa því túlk þegar þeir rakna úr rotinu. Túlkaþjónustan er ekki ódýr en þjóðtungan hefur ekkert bragðskyn lengur.
Pólskur verkamaður sem lagt hefur mikið á sig til að læra íslensku í mörg ár en sem kann ekki ensku sagði að það væri "óbragð" af því að þurfa að borga enskum túlk á sjúkrahúsi íslenskrar tungu þar sem bragðskynið er læknað á ensku og aðlagað skv. "alþjóðlegri samvinnu". Hann heyrðist muldra: "Áfram Ísland".
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- gudjonelias
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- gegnstridi
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 699
- Frá upphafi: 402309
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 634
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.