Nýju fötin utanríkisráðherra

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, Arnar Þór Jónsson, bendir réttilega á að utanríkisráðherra Íslands og aðrir í forystu XD, gangi erinda ESB og leggi fram frumvarp sem þverbrýtur stjórnarskrá íslenska lýðveldisins í því skyni að framselja löggjafarvaldið til ESB.

Sveipuð fána ESB tókst ráðherranum að lauma þessu andstyggilega frumvarpi í gegn um þingflokksherbergi XD þar sem flokksmenn sátu vígamóðir, sumir illa sáraðir og svekktir eftir ramman slag við forystuna um 3. orkupakkann.

Nýju fötin hanga nú í skápnum en verða örugglega tekin fram á ný í ræðustóli á Alþingi Íslendinga. 

esb_hoody

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband