Magnaður fundur í Sandgerði

Hvers virði er fullveldi þjóðar? Hvers vegna ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að framselja löggjafarvald Alþingis til ESB? Magnaður fundur í Sandgerði 10. október 2023 um Bókun 35 o.fl. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fávís spyr,? Eru til viðurlög gegn upplýstu áætluðu Stjórnarskrárbroti Ríkisstjórnar Íslands sem gera þau(brotin)óvirk og um leið Ríkisstj.

    stutta spurningin sem andvarpa út í kosmóið. 

Helga Kristjánsdóttir, 13.10.2023 kl. 16:13

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Munum að Geir H. Haarde, sem bjargðai Íslendingum með neyðarlögunum var dæmdur af óvinum Íslands á Alþingi fyrir brot á stjórnarskránni, sem fólst í því að halda ekki ríkisráðsfund á réttum tíma (sic). Það meinta "brot" gegn stjórnarskránni, sem hefði akkúrat engin áhrif á þegna landsins, bliknar í samanburði við áhrifin af Bókun 35 sem verða hreint skelfileg fyrir land og þjóð. Vér mótmælum allir!  

Júlíus Valsson, 13.10.2023 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband