15.6.2024
Ráðherraofbeldi þarf að linna
Almennir borgarar landsins eru gjörsamlega óvarðir gagnvart ofbeldi og ofríki ráðherra ríkisstjórnarinnar. Réttindi borgaranna eru ítrekað fótum troðin. Framkoma matvælaráðherra V.G. gagnvart Hval hf og Kristjáni Loftsyni er lýsandi dæmi um að enginn er óhultur. Það er merkilegt að ráðherrar ríkisstjórnarinnar skuli komast upp með endurtekin brot á stjórnarskrá og lögum landsins þ.e. endurtekna glæpi, nánast án þess að nokkur hreyfi við mótmælum. Viðlög eru akkúrat engin, nema e.t.v. dómur kjósenda í næstu Alþingiskosningum. Skömm er að! Hver verður næstur?
Lögbrjótar ríkisstjórnarinnar eiga að vikja |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Tónleikar Led Zeppelin 2007
Tók þátt í miðalottóinu 54.5%
Tók ekki þátt í miðalottóinu 27.3%
Fékk miða 18.2%
11 hafa svarað
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- gudjonelias
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- gegnstridi
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 419
- Sl. sólarhring: 470
- Sl. viku: 608
- Frá upphafi: 402207
Annað
- Innlit í dag: 388
- Innlit sl. viku: 553
- Gestir í dag: 384
- IP-tölur í dag: 377
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki Kristján að fara að kæra þessa kellingu?
Sýnst full þörf á því.
Þarf að vera persónuleg kæra, annars lærir hún ekki.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.6.2024 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.