Ráðherraofbeldi þarf að linna

Almennir borgarar landsins eru gjörsamlega óvarðir gagnvart ofbeldi og ofríki ráðherra ríkisstjórnarinnar. Réttindi borgaranna eru ítrekað fótum troðin. Framkoma matvælaráðherra V.G. gagnvart Hval hf og Kristjáni Loftsyni er lýsandi dæmi um að enginn er óhultur. Það er merkilegt að ráðherrar ríkisstjórnarinnar skuli komast upp með endurtekin brot á stjórnarskrá og lögum landsins þ.e. endurtekna glæpi, nánast án þess að nokkur hreyfi við mótmælum. Viðlög eru akkúrat engin, nema e.t.v. dómur kjósenda í næstu Alþingiskosningum. Skömm er að! Hver verður næstur?

hvalur
Lögbrjótar ríkisstjórnarinnar eiga að vikja

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Er ekki Kristján að fara að kæra þessa kellingu?

Sýnst full þörf á því.

Þarf að vera persónuleg kæra, annars lærir hún ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.6.2024 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband