Hvert fara þingmennirnir okkar í sund?

Í hvaða sundlaug fara þingmennirnir okkar?
Fara þeir í sturtu fyrir sundið og heita pottinn? eða...
Fara þeir kappklæddir í sund án þess að þvo sér?

tuxedo_swimmingpool_1
Þessi þarf ekki að sinna skyldubundnu hreinlæti á sundstöðum. Hvers vegna ekki?

Fara þingmennirnir okkar í sundlaugina í Reykjanesbæ eða kjósa þeir frekar sundlaugina í Sandgerði þar sem allir sundlaugargestir þurfa að hlíta heilbrigðisreglum:

skv. 
Reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum?

"Gestir skulu þvo sér án sundfata áður en þeir ganga til laugar" 

"Í baðaðstöðu skulu gestir hafa aðgang að mildri fljótandi húðsápu og aðstaða skal vera til að sinna ungbörnum á öruggan hátt. Þar skulu einnig vera fyrirmæli um að gestir þvoi sér án sundfata áður en gengið er til laugar."

Er ekki kominn tími til að umsjónarmenn sundlauga á Íslandi farið að lögum landsins varðandi hreinlæti sundlaugargesta?

 

ref.
https://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/814-2010



« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband