Mikilvægur fundur um Bókun 35 í Iðnó þ. 7. október n.k.

"Tímabundið umboð þingmanna innan marka stjórnarskrárinnar er besta trygging almennings gegn ofríki. Alþingismenn hafa enga heimild til að gefa þetta umboð frá sér til stofnana í fjarskalandinu, hvorki með hugsunarlausri framkvæmd né með beinum stuðningi við frumvarpið um bókun 35, því enginn hefur veitt þeim heimild til að höggva í þær rætur fullveldis, sjálfstæðis, lýðræðis og lifandi lagasetningar sem Alþingi var stofnsett til að verja. Alþingi og framtíð þess tilheyrir ekki þeim sem nú sitja á Alþingi, heldur fólkinu í landinu, íslenskri þjóð. Áhættan er raunveruleg og alvarleg."

Arnar Þór Jónsson í Mbl 4. október 2025

Mikilvægur fundur um Bókun 35, lýðræðið og fullveldi Íslands, sem nú er í bráðri hættu:

IMG_6248

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband