24.12.2007
Jólaglögg Kjötborgar 2007
Kaupmennirnir í Kjötborg viđ Ásvallagötu, ţeir Gunnar og Kristján hafa í allmörg ár bođiđ vđskiptavinum sínum upp á hressandi jólaglögg og lifandi jólatónlist á Ţorláksmessu.
Ţeir eru öngvir "smákaupmenn" brćđurnir og ađ venju leystu ţeir gesti og gangandi út međ jólagjöfum: CD-plötu međ sérvöldum Kjötborgar-jólalögum bćđi fyrir börn og fullorđna.
Venjan er ađ heimsćkja ţá brćđur á ţessum degi og fá sér heitt jólaglögg og athuga um leiđ verđiđ á pakkasúpunum. Ţađ virtist vera í lagi...
Jólaglögg er annars vandfundiđ í Reykjavík dag.
Hér var áđur verslun Péturs Kristjánssonar og ég sjálfur bjó í ţessu húsi sem unglingur og ţar búa foreldrar mínir enn uppi á lofti.
Flokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
-
elinora
-
silfrid
-
alit
-
jakobsmagg
-
nimbus
-
ragjo
-
ragnarna
-
jensgud
-
ekg
-
theld
-
soley
-
hux
-
pallvil
-
nonniblogg
-
habbakriss
-
esv
-
tomasha
-
gudridur
-
kristjanb
-
dullur
-
duddi-bondi
-
fridjon
-
viggo
-
pollyanna
-
gesturgunnarsson
-
agbjarn
-
mariaannakristjansdottir
-
hafstein
-
astamoller
-
hk
-
kolbrunb
-
ea
-
ingo
-
thordursteinngudmunds
-
svei
-
oskir
-
blues
-
einherji
-
eggmann
-
stinajohanns
-
stebbifr
-
kari-hardarson
-
svanurmd
-
bjarnihardar
-
annabjo
-
agustolafur
-
ingabesta
-
grazyna
-
naglinn
-
eldjarn
-
gp
-
elvira
-
arh
-
bene
-
doggpals
-
birgir
-
jullibrjans
-
arnim
-
nielsfinsen
-
bjorkv
-
katrinsnaeholm
-
gretaulfs
-
ingahel
-
heidistrand
-
blavatn
-
lydurarnason
-
saethorhelgi
-
bogi
-
plotubudin
-
malacai
-
annaandulka
-
kruttina
-
arnarthorjonsson
-
arnthorhelgason
-
ahi
-
armannkr
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
bokakaffid
-
gattin
-
contact
-
egill
-
esgesg
-
eliasbe
-
ameliafanney
-
magnadur
-
lillo
-
morgunn
-
lucas
-
gudjonelias
-
muggi69
-
gunnarpalsson
-
hhbe
-
vulkan
-
blekpenni
-
limran
-
byssuvinir
-
gegnstridi
-
hjaltisig
-
ingaghall
-
daliaa
-
ingibjorgelsa
-
jea
-
johanneliasson
-
jonbjarnason
-
jonmagnusson
-
thjodarskutan
-
jobbisig
-
credo
-
kerlings
-
loftslag
-
loopman
-
strakamamman
-
martasmarta
-
omarbjarki
-
omargeirsson
-
perlaoghvolparnir
-
pjeturstefans
-
ransu
-
schmidt
-
rosaadalsteinsdottir
-
undirborginni
-
salmann
-
salvor
-
siggisig
-
siggith
-
zunzilla
-
stebbi7
-
stjornuskodun
-
svatli
-
toshiki
-
tommihs
-
th
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
vilhjalmurarnason
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
valdinn
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 406740
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta var skemmtilegt
Eigđu gleđileg jól
Ţóra Sigurđardóttir, 24.12.2007 kl. 08:31
Bónus Hvađ?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.12.2007 kl. 09:40
Gaman ađ sjá ađ Kjötborg er alltaf eins og ţegar ég var ljóshćrt barn á Brávallagötunni.
Hrafnhildur Ţórólfsdóttir (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 12:21
Eina sem ég komst ekki yfir í bćnum í gćr var ađ heimsćkja elsku strákana mína í Kjötborg. Verslađi hjá ţeim í nćstum 20 ár og ţeir voru alltaf jafnyndislegir. Ćtla ađ kíkja á ţá milli jóla og nýárs og fá almanakiđ ţeirra, ţađ er ómissandi hér á Skaganum til ađ minna á ţá.
Óska ţér og ţínum innilega gleđilegra jóla.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.12.2007 kl. 13:02
Ţađ var gaman ađ ţessu.
Gleđileg jól og vonandi átt ţú ánćgjulegar stundir í fađmi fjölskyldunnar.
Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:42
Gaman ađ ţessu. Ég bjó í ţessu húsi fyrstu ćviárin mín (f.1967), foreldrar mínir leigđu íbúđ í risinu á háskólaárum sínum
.
Sigrún (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 01:10
...dóttir Páls?
Júlíus Valsson, 26.12.2007 kl. 21:24
Gleđilega hátíđ frćndi!
Kveđja!
Kristján Eldjárn
Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 29.12.2007 kl. 22:54
Takk sömuleiđis Kristján! Hann frćndi ţinn stóđ sig vel á trommunum!
Júlíus Valsson, 29.12.2007 kl. 23:12
Hefđi ég bara vitađ..ţá hefđi ég mćtt. En ég var ađ verlsa hjá ţeim brćđrum í fyrradag og ţeir sögđu mér allt um ţennan gjörning sem ég var nú ađ horfa á ...alveg frábćrt framtak!!!!! Ég elska ađ versla í Kjötborginni og stemmingin ţar er engu líka..og brćđurnir eru sko alvöru almennilegir kaupmenn og alltaf gaman ađ sćkja ţá heim.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 12.1.2008 kl. 21:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.