Garđfuglarnir á Blúshátíđ

Garđfuglar eru farfuglar og nú hafa ţeir snúiđ aftur. Síđasta koma ţeirra til landsins var áriđ 2001 er ţeir spiluđu á Broadway. Um 45 manns voru ţá í salnum og reyndum viđ ađ skipta sem oftast um sćti svo fjöldinn sýndist meiri. Nú spiluđu ţeir fyrir fullu húsi á Blúshátiđinni á Reykjavík Hilton í gćrkvöldi. Ţeir slóu rćkilega í gegn og var frábćrt ađ fylgjast međ ţeim ekki síst hinum frábćra unga gítarleikara Ben King. Mađurinn er ţvílíkur snillingur ađ annađ eins hefur ekki sést hér á landi frá ţví vinur hans Jimmy Page spilađi í Laugardalshöllinni áriđ 1970. Hann á ţó enn langt í land til ađ ná snilld Gumma Pjé og Bjögga Gísla...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Guđ, mér fannst standa ţarna 'Građfuglarnir' og ţađ var eina ástćđa ţess ađ ég kíkti hér inn

Ađalheiđur Ámundadóttir, 20.3.2008 kl. 18:07

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Freudian slip?

Júlíus Valsson, 21.3.2008 kl. 02:25

3 Smámynd: Linda litla

Og ég er ađ missa af ţessu öllu af ţví ađ ég er austur á landi. Blús er flott tónlist.

Linda litla, 22.3.2008 kl. 11:43

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kćri bloggvinur, ég óska ţér og ţinum gleđilegra páska.

Sigurđur Ţórđarson, 23.3.2008 kl. 13:56

5 Smámynd: Linda litla

Hvar get ég nálgast dagskránna á ţessa blúshátíđ ?

Linda litla, 1.4.2008 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband