20.3.2008
Garðfuglarnir á Blúshátíð
Garðfuglar eru farfuglar og nú hafa þeir snúið aftur. Síðasta koma þeirra til landsins var árið 2001 er þeir spiluðu á Broadway. Um 45 manns voru þá í salnum og reyndum við að skipta sem oftast um sæti svo fjöldinn sýndist meiri. Nú spiluðu þeir fyrir fullu húsi á Blúshátiðinni á Reykjavík Hilton í gærkvöldi. Þeir slóu rækilega í gegn og var frábært að fylgjast með þeim ekki síst hinum frábæra unga gítarleikara Ben King. Maðurinn er þvílíkur snillingur að annað eins hefur ekki sést hér á landi frá því vinur hans Jimmy Page spilaði í Laugardalshöllinni árið 1970. Hann á þó enn langt í land til að ná snilld Gumma Pjé og Bjögga Gísla...
Flokkur: Dægurmál | Breytt 21.3.2008 kl. 08:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
-
elinora
-
silfrid
-
alit
-
jakobsmagg
-
nimbus
-
ragjo
-
ragnarna
-
jensgud
-
ekg
-
theld
-
soley
-
hux
-
pallvil
-
nonniblogg
-
habbakriss
-
esv
-
tomasha
-
gudridur
-
kristjanb
-
dullur
-
duddi-bondi
-
fridjon
-
viggo
-
pollyanna
-
gesturgunnarsson
-
agbjarn
-
mariaannakristjansdottir
-
hafstein
-
astamoller
-
hk
-
kolbrunb
-
ea
-
ingo
-
thordursteinngudmunds
-
svei
-
oskir
-
blues
-
einherji
-
eggmann
-
stinajohanns
-
stebbifr
-
kari-hardarson
-
svanurmd
-
bjarnihardar
-
annabjo
-
agustolafur
-
ingabesta
-
grazyna
-
naglinn
-
eldjarn
-
gp
-
elvira
-
arh
-
bene
-
doggpals
-
birgir
-
jullibrjans
-
arnim
-
nielsfinsen
-
bjorkv
-
katrinsnaeholm
-
gretaulfs
-
ingahel
-
heidistrand
-
blavatn
-
lydurarnason
-
saethorhelgi
-
bogi
-
plotubudin
-
malacai
-
annaandulka
-
kruttina
-
arnarthorjonsson
-
arnthorhelgason
-
ahi
-
armannkr
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
bokakaffid
-
gattin
-
contact
-
egill
-
esgesg
-
eliasbe
-
ameliafanney
-
magnadur
-
lillo
-
morgunn
-
lucas
-
gudjonelias
-
muggi69
-
gunnarpalsson
-
hhbe
-
vulkan
-
blekpenni
-
limran
-
byssuvinir
-
gegnstridi
-
hjaltisig
-
ingaghall
-
daliaa
-
ingibjorgelsa
-
jea
-
johanneliasson
-
jonbjarnason
-
jonmagnusson
-
thjodarskutan
-
jobbisig
-
credo
-
kerlings
-
loftslag
-
loopman
-
strakamamman
-
martasmarta
-
omarbjarki
-
omargeirsson
-
perlaoghvolparnir
-
pjeturstefans
-
ransu
-
schmidt
-
rosaadalsteinsdottir
-
undirborginni
-
salmann
-
salvor
-
siggisig
-
siggith
-
zunzilla
-
stebbi7
-
stjornuskodun
-
svatli
-
toshiki
-
tommihs
-
th
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
vilhjalmurarnason
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
valdinn
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 406745
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð, mér fannst standa þarna 'Graðfuglarnir' og það var eina ástæða þess að ég kíkti hér inn
Aðalheiður Ámundadóttir, 20.3.2008 kl. 18:07
Freudian slip?
Júlíus Valsson, 21.3.2008 kl. 02:25
Og ég er að missa af þessu öllu af því að ég er austur á landi. Blús er flott tónlist.
Linda litla, 22.3.2008 kl. 11:43
Kæri bloggvinur, ég óska þér og þinum gleðilegra páska.
Sigurður Þórðarson, 23.3.2008 kl. 13:56
Hvar get ég nálgast dagskránna á þessa blúshátíð ?
Linda litla, 1.4.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.