Skarfur gleypir urriða

..eða næstum því.
Rétt er að benda öllum áhugamönnum um fugla og náttúru landsins á frábærar ljósmyndir eftir Óskar Andra.
Á heimasíðu hans eru m.a. óborganlega myndir af dílaskarfi við veiðar á stórum urriða, sem hann reynir að gleypa í heilu lagi.

dilaskarfur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Ertu til í að kommenta á bloggfærsluna mína í dag http://hk.blog.is/blog/hk/entry/525819/ þarf að koma henni í lestur svo hún nái til fólks. Með bestu bloggkveðju. Hólmgeir :)

Frábær myndasíða sem þú ert að benda á

Hólmgeir Karlsson, 1.5.2008 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband