6.5.2008
Hallargarðurinn
Ég man þá tíð, er Hallargarðurinn var samkomustaður borgarbúa líkt og Hljómskálagarðurinn. Í Hallargarðinum var gosbrunnur þar sem við krakkarnir gátum buslað og þar var listilega fallegur söluturn sem seldi ís, gos og sælgæti. Þar lágu mæður okkar í sólbaði og krakkarnir tipluðu berfætt á nýslegnu grasinu. Á sumarkvöldum söfnuðust þar saman, þeir sem voru of ungir til að komast inn í Glaumbæ sáluga. Undanfarin ár og jafnvel áratugi hefur almenningur ekki haft nokkurn áhuga á því að nýta sér þennan fallega garð og þar hefur ekki sést nokkur lifandi sála, nema kannski örfáir rónar.
Fyrr en núna.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- gudjonelias
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- gegnstridi
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 249
- Sl. sólarhring: 252
- Sl. viku: 1111
- Frá upphafi: 403439
Annað
- Innlit í dag: 224
- Innlit sl. viku: 994
- Gestir í dag: 221
- IP-tölur í dag: 216
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða krakkar voru að leika sér þarna. Ég átti heima þarna steinsnar frá eða upp við gamla íþróttavöllinn og hafði ekki hugmynd un þennan hallargarð. Hvar eiga bílastæði að vera ef þeim er ætlaður staður þarna. Við þarna á melunum vorum alltaf að leika okkur á byggingasvæðum en þetta var allt tekið frá okkur.
Valdimar Samúelsson, 6.5.2008 kl. 22:35
Ég man þá tíð þegar við fórum í fallin spítan og salta brauð og aðra leiki í Hallargarðinum. Og svo þegar Fríkirkjuvegur 11 var æskulýðsmiðstöð og unglingarnir voru þar, þetta voru yndilegir tímar.
Hrefna (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 13:54
Bara flottur staður til að spóka sig á. Eitthvað æskulýðsdæmi þarna líka á tímabili, ekkert nema gaman og góðar minningar úr garðinum. Ef þessi uppákoma getur orðið til þess að garðurinn komist í endurnýjun lífdaga þá er það í sjálfu sér gott, svo framarlega sem það stendur að garðurinn verði áfram almenningseign.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.5.2008 kl. 00:35
Það er mesti misskilningur að almenningsgarðar þurfi alltaf að vera fullir af fólki í stórhópum. Menn eiga alveg eins að geta leitað þangað þegar þeir vilja hver um sig. Ég fer oft í hallargarðinn eins og aðra almenningsgarða á Reykjavíkursvæðinu sem eru fleiri en margir halda og ekki allir "fullir af fólki" en þeir eru þarna þegar þú vilt komast þangað.
Sigurður Þór Guðjónsson, 13.5.2008 kl. 11:17
Góður punktur hjá þér Siggi!
Júlíus Valsson, 13.5.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.