14.7.2008
Úr Kjöti í Kaffi
Eitt sinn var sagt um ágćtan frönskukennara í M.R. ađ hann vćri eins og nýkominn úr bađi á leiđ í sturtu. Hvađ um ţađ. Nýkominn úr Kjötborg beint í Sunnlenska bókarkaffiđ á Selfossi. Ţar er alltaf heitt á könnunni og góđ stemning. Ekki síst fyrir sanna Framsóknarmenn og bókaorma. Sunnlenska er í raun ţrískipt; Kaffistofa, nýjar bćkur og fornbókaverslun. Ţar má oft gera reifarakaup. Fékk t.d. "The portable Hawthorne" á hundrađkall. Útsöluprís. Mćli međ ţessari menningarvin í annars fremur daufum bć. Ţar má stundum hitta fyrir Bjarna Harđar og frú, hana Guđbjörgu frá Flúđum, sem ţekkir alla (og ţig líka). Túrista međ fartölvur ađ nýta sér ókeypis Internettengingu og ýmsa merka Sunnlendinga. Og jafnvel Egil Helga ađ grúska fyrir Kiljuna.
Og ţar má finna bók eftir sjálfan Torbjörn Egner, áritađa af honum sjálfum. Hann Stjáni Babú minnir dálítiđ á Bastían bćjarfógeta. Enda báđir sannir Framsóknarmenn. Ţar má einnig finna ýmsar bćkur um Sunnlensk málefni og jafnvel bćkur úr hinu merka bókasafni Kristjáns frá Djúpalćk.
Svo óska ég Hafţóri til hamingju međ bakfallslykkjuna. Hún verđur endurtekin á Selfossi á morgun kl. 15:00 ef mér förlast ekki.
Bakfallslykkja Hafţórs
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.