25.7.2008
Kvikuhólf - draumsýn ein?
Nýleg grein í New Scientist dregur í efa tilvist kvikuhólfa undir jarðskorpunni, sem menn hafa lengi ímyndað sér að séu til staðar í eldfjöllum einkum þar sem er að finna "heita reiti" (e:hot spots) eins og á Íslandi og á Havaíeyjum. Eins og kunnugt er, hefur Ísland þá sérstöðu að þar fer saman heitur reitur og landrek. Er þetta einstakt í heiminum. Vitnar tímaritið í niðurstöður jarðskjálftamælinga á Íslandi (seismic imaging), sem bendi til þess, að kvikan geti stigið á mjög óreglulegan hátt upp á yfirborð jarðar og þurfi alls ekki að fylgja neinu þekktu mynstri eða safnast í kvikuhólf a.m.k ekki í því formi sem áður var talið. Í þessu skyni hafa þeir búið til líkan úr misþykku sýrópi, sem hitað er upp til að líkja eftir kvikuhreyfingum í iðrum jarðar og í gegn um jarðskorpuna. Skv. þessari kenningu á kvikan að geta sullað og bullað í jarðskorpunni líkt og heitt síróp í potti. Slíkar hreyfingar (kvikukraum?) geta eflaust verið orsök jarðskjálfta í vissum tilvikum. Áhugavert ekki satt?
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- gudjonelias
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- gegnstridi
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 2
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 864
- Frá upphafi: 403192
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 772
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.