7.12.2008
Ein stök nóta
Hver tónn, hver nóta býr yfir miklum töframætti. Þennan mátt fær nótan þó ekki úr engu og alls ekki frá sjálfri sér. Ein stök nóta er í rauninni ekkert merkileg. Það er samhengið sem skiptir öllu máli, samhengið við aðrar nótur. Mikilvægastar eru þær nótur, sem næst henni standa.
Ein nóta breytir dúri í moll. Ein nóta breytir einni tónaröð (tónskala) í aðra, sem hljómar allt öðruvísi en sú upprunarlega og hefur í för með sér allt annan hugblæ. En það er ekki þessi eina nóta sem skiptir máli, heldur samhengið. Án samhengisins og án nálægðarinnar við aðrar nótur verður engin breyting. Það er samhengið og nálægðin, sem skiptir máli.
Eitt orð, ein setning skiptir litlu. Það er samhengið sem skiptir öllu máli. Og nálægðin.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- gudjonelias
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- gegnstridi
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 1
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 848
- Frá upphafi: 403170
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 758
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
OG ??????
Fransbrauð er búið til með hveiti
Brynjar Jóhannsson, 7.12.2008 kl. 16:24
"Keep it simple"
BB King
Júlíus Valsson, 8.12.2008 kl. 09:07
Þetta er ein sú fallegasta bloggfærsla sem ég hef lesið.
Takk og kær kveðja frá Brighton.
Helgi Hrafn Jónsson, 8.12.2008 kl. 17:28
Takk Helgi Hrafn!
Brighton Pier ljómar í húminu.
Júlíus Valsson, 8.12.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.