16.12.2008
DV - Bold or the Beautiful?
Það er engu líkara en maður sé að horfa á uppáhaldsþáttinn minn, Bold and the Beautiful, þegar maður fylgist með fjölmiðlaumræðunni hér á landi. Íslenska þjóðin er nákvæmlega eins og Brook Logan. Eina stundina elskar hún og dáir ríka karlinn en það má lítið út af bregða til að hún fari að hata hann. Stundum er hún tilbúin að deila með honum sæng en oft er hún í fýlu og skilur ríka karlinn eftir úti í kuldanum. Fjölmiðlar eru henni nauðsynlegir en eru oftast þó oftast til armæðu.
DV hefur lengi verið umdeilt blað. Það hefur hins vegar verrið skána mikið undanfarin misseri og er bara orðin ágætis gul pressa. Þeir taka oft á málum, sem hinir fjölmiðlarnir forðast að fjalla um.
Brook veit innst inni að það eru peningar sem stjórna gjörðum Ritch en hún er þó alltaf að vona að það sé ástin, sem tengir þau saman. Það eru þó svikararnir sem hleypa lífi í þættina og gera þá spennandi. Allir svíkja alla, hvort sem þeir eru Bold eða bara Beautiful.
Brook þarf því stöðugt að vera á varðbergi.
DV hefur lengi verið umdeilt blað. Það hefur hins vegar verrið skána mikið undanfarin misseri og er bara orðin ágætis gul pressa. Þeir taka oft á málum, sem hinir fjölmiðlarnir forðast að fjalla um.
Brook veit innst inni að það eru peningar sem stjórna gjörðum Ritch en hún er þó alltaf að vona að það sé ástin, sem tengir þau saman. Það eru þó svikararnir sem hleypa lífi í þættina og gera þá spennandi. Allir svíkja alla, hvort sem þeir eru Bold eða bara Beautiful.
Brook þarf því stöðugt að vera á varðbergi.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Tónleikar Led Zeppelin 2007
Tók þátt í miðalottóinu 54.5%
Tók ekki þátt í miðalottóinu 27.3%
Fékk miða 18.2%
11 hafa svarað
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- gudjonelias
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- gegnstridi
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 848
- Frá upphafi: 403170
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 758
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.