28.2.2009
Leiðir ofgnótt til skorts?
Hér áður var stundum er rætt um, að einhver þarfnaðist vítamínsprautu til að verða hressari. Náttúran hefur þó væntanlega gert ráð fyrir því, að mannskeppnan fengi öll nauðsynleg næringarefni úr þeirri fæðu, sem við neytum. Íslendingar hafa á síðustu árum búið við góðar aðstæður og fjölbreytt fæðuval. Vítamínskortur ætti þvi ekki að vera vandamál. Sumir hafa þó lifað á vítamínum, þ.e. haft sitt lifibrauð af því selja öðrum vítamín. Vítamínum er nú bætt i matvæli í stórum stíl, til að gera þau að betri söluvöru. Því meira, því betra.
Nú borða menn og borða. Og borða svo enn meira, allt til þess eins að léttast. Menn borða vítamínbætt fæðubótarefni í tonnum til að líða betur á sál og líkama. Þeir nægjusömu eru taldir sérvitrir. Þeir hljóti að líða skort. Þeir, sem borða lítið eru taldir veikir. Þeir, sem tala lítið eru taldir daufir. Þeir, sem hreyfa sig lítið eru taldir latir. Þeir, sem skrifa lítið eru stundum taldir klikkaðir. Það er ofgnótt af öllu, nema snilld. E.t.v. er það bara vítamínskortur.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 299
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 286
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo við tölun nú ekki um það sem heitir sköpun. Við höfum haft ofgnótt afþreyingar en verið fyrst og síðast neytendur í menningu.
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 1.3.2009 kl. 01:10
Ég hugsa lítið enda er ég talinn ósköp hugsunarlaus.
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.3.2009 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.