Menn velta því fyrir sér, hvers vegna landsmenn flykkjast nú á Bókamarkaðinn í Perlunni. Nokkrar "samsæriskenningar" hafa heyrst í umræðunni. Kreppan, atvinnuleysið, dýrtíðin (menn hafi ekki engur efni á þvi að fara í bíó), X-D, að allir séu orðnir vinstrisinnaðir og það sé talið fínt að lesa bækur o.s.frv.
Þetta eru svo sem góð og gild rök en skýringin á þessum miklu vinsældum bókarinnar og á bókmenntum almennt er mjög einföld og hún er: Kiljan
Nú þarf Egill Helgason einungis að gera ámóta vandaða og bráðskemmtilega þætti og Kiljan er, um myndlist, tónlist (og jafnvel ballett?, nei annars, bara ekki ballett) og þá eru Íslendingar aftur orðnir að menningarþjóð.
Egill Helgason er okkar nýji Björn Th. Björnsson
Flokkur: Dægurmál | Breytt 3.3.2009 kl. 14:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 299
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 286
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hélt við hefðum alltaf verið bókaþjóð og fyllt bókabúðir og bókamarkaði enda aldrei til of mikið af bókum á góðum heimilum.
Ragnhildur Jónsdóttir, 3.3.2009 kl. 14:08
Rétt hjá þér Ragnhildur. Hins vegar var Bókamarkaðurinn ekki "inni" í fyrra og þar áður af einhverjum ástæðum. Bækur fara ekki vel við stál og gler.
Júlíus Valsson, 3.3.2009 kl. 14:15
Nei það er örugglega nokkuð til í því að mjúkar innihaldsríkar bækur falla ekki vel við stál og gler hahaha og safna ryki og allt uss ég vil frekar fullt af bókum (var að koma heim úr ferð númer tvö á markaðinn) Fátt betra í kulda og snjó en að sitja með kisu í fanginu, hundinn á tásunum, heitt sterkt kaffi og góða bók að lesa mmmmm...
Ragnhildur Jónsdóttir, 3.3.2009 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.