15.10.2009
Vöggudauði
Vöggudauði er hörmulegur atburður. Nýleg bresk rannsókn frá háskólunum í Bristol og Warwick leiddi í ljós, að yfir helming tilvika vöggudauða mátti rekja til þess, að ungabarn svaf í rúmi foreldra sinna. Hættan á vöggudauða er enn meiri ef foreldrar eru undir áhrifum áfengis og/eða slævandi lyfja.
Rannsóknin náði til barna á nýburaaldri til 2ja ára aldurs og stóð yfir í fjögur ár á suðvesturhluta Englands. Öruggasti svefnstaðurinn fyrir ungabörn er í vöggu við rúmstokk foreldra sinna. Foreldrum er nú ráðlagt að láta ungabörn sofa á bakinu í vöggunni og mikilvægt er að láta þau aftur í vögguna eftir að þeim hefur verið gefið að næturlagi í stað þess að foreldri sofni með þau á sófa eða í stól.
Nánar er hægt að lesa um þessa rannsókn hér.
Önnur orsök vöggudauða er m.a. talin vera truflun á heilastarfsemi ungbarna, sem veldur því að líkami þeirra skynjar ekki súrefnisskort með eðlilegum hætti. Um það má lesa hér.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
-
elinora
-
silfrid
-
alit
-
jakobsmagg
-
nimbus
-
ragjo
-
ragnarna
-
jensgud
-
ekg
-
theld
-
soley
-
hux
-
pallvil
-
nonniblogg
-
habbakriss
-
esv
-
tomasha
-
gudridur
-
kristjanb
-
dullur
-
duddi-bondi
-
fridjon
-
viggo
-
pollyanna
-
gesturgunnarsson
-
agbjarn
-
mariaannakristjansdottir
-
hafstein
-
astamoller
-
hk
-
kolbrunb
-
ea
-
ingo
-
thordursteinngudmunds
-
svei
-
oskir
-
blues
-
einherji
-
eggmann
-
stinajohanns
-
stebbifr
-
kari-hardarson
-
svanurmd
-
bjarnihardar
-
annabjo
-
agustolafur
-
ingabesta
-
grazyna
-
naglinn
-
eldjarn
-
gp
-
elvira
-
arh
-
bene
-
doggpals
-
birgir
-
jullibrjans
-
arnim
-
nielsfinsen
-
bjorkv
-
katrinsnaeholm
-
gretaulfs
-
ingahel
-
heidistrand
-
blavatn
-
lydurarnason
-
saethorhelgi
-
bogi
-
plotubudin
-
malacai
-
annaandulka
-
kruttina
-
arnarthorjonsson
-
arnthorhelgason
-
ahi
-
armannkr
-
bjarnimax
-
bjorn-geir
-
bokakaffid
-
gattin
-
contact
-
egill
-
esgesg
-
eliasbe
-
ameliafanney
-
magnadur
-
lillo
-
morgunn
-
lucas
-
gudjonelias
-
muggi69
-
gunnarpalsson
-
hhbe
-
vulkan
-
blekpenni
-
limran
-
byssuvinir
-
gegnstridi
-
hjaltisig
-
ingaghall
-
daliaa
-
ingibjorgelsa
-
jea
-
johanneliasson
-
jonbjarnason
-
jonmagnusson
-
thjodarskutan
-
jobbisig
-
credo
-
kerlings
-
loftslag
-
loopman
-
strakamamman
-
martasmarta
-
omarbjarki
-
omargeirsson
-
perlaoghvolparnir
-
pjeturstefans
-
ransu
-
schmidt
-
rosaadalsteinsdottir
-
undirborginni
-
salmann
-
salvor
-
siggisig
-
siggith
-
zunzilla
-
stebbi7
-
stjornuskodun
-
svatli
-
toshiki
-
tommihs
-
th
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
vilhjalmurarnason
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
valdinn
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhvers staðar las ég líka að verið gæti að gömul dýna í barnarúmi eða vöggu hefði áhrif. Sjálfsagt að nota rúm og vöggur fyrir mörg börn í sömu fjölskyldu en huga að því að skipta um dýnu ef hún er ekki nýleg og láta hreinsa eldri dýnu ef hún er notuð.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 16.10.2009 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.