Skjalfti hér og skjálfti þar

Mæli með Skjálfta eftir Tinnu Hrafnsdóttur með Anítu Briem o.fl. frábærum leikurum. Virkilega áhugaverð kvikmynd. Ég verð að viðurkenna að ég skildi ekki uppskrúfaðan kvikmyndadóm RÚV: "Stíllega á myndin sína spretti, sterk sjónræn minni eins og af hafi í málverki og rauð kápa söguhetju, en skortir þó heildræna nálgun. Flakkað er milli huglægni sem hefur verið lýst, samhverfupóesíu í anda Wes Anderson og svo heldur almennrar sjónvarpsþáttafagurfræði, sem háir reyndar kvikmyndagerð almennt, á Íslandi og víðar." (það mátti reyna að gera lítið úr myndinni með gáfumannahjali).

Untitled
Samhverfupóesían í aðsigi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband