Munu sjálfstæðismenn hafna bókun 35 á laugardaginn?

Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins fær tækifæri til að hafna frumvarpu utanríkisráðherra varðandi Bókun 35 við EES-samninginn laugardaginn 26. ágúst n.k. 

Það verður reyndar afar undarleg uppákoma, ef Bókun 35 yrði ekki hafnað af sjálfstæðismönnum, þá er eitthvað alvarlegt að í flokknum.

Í þessu myndbandi fjallar Arnar Þór Jónsson um Bókun 35 og afleiðingar innleiðingar hennar í íslensk lög:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband