Versta afmćlisgjöfin á 100 ára afmćlinu?

Engum heilvita manni dytti í hug ađ fórna sjálfstćđi Íslands í orkumálum á 100 ára afmćli sjálfstćđis og fulveldis landsins áriđ 2018. Ţess vegna hafa menn frestađ ţví ađ leggja máliđ fyrir Alţingi fram í febrúar 2019. 

Peter Thom­as Öre­bech, laga­pró­fess­or viđ há­skól­ann í Trom­sö og sérfrćđingur í Evrópurétti, tel­ur ađ regl­urn­ar sem fel­ast í innleiđingu ţriđju orkulaga ESB muni eiga full­kom­lega viđ um Ísland, hafni Íslend­ing­ar ekki innleiđingu ţeirra.

Ţađ myndi ţýđa ađ hans mati ađ ís­lenskt bann viđ ţví ađ stofna til sć­strengsteng­inga viđ út­lönd vćri and­stćtt EES-samn­ingn­um. Ísland er hćgt og bítandi ađ sigla inn í ESB, bakdyramegin, ţvert á vilja kjósenda í landinu. 

Peter Thomas Örebech verđur međal frummćlenda á opnum fundi Heimssýnar í dag, 22. október 2018 kl. 17:15 á Háskólabrú H.Í. um ţessa afspyrnu lélegu afmćlisgjöf ESB til íslensku ţjóđarinnar.

cropped-Stoppum-ACER_web

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband