23.2.2009
Gigtarskömmin þrífst best í kulda
Allflestir gigtarsjúklingar finna fyrir verðabrigðum. Þegar lægð er í nánd. Flestum líður betur í hita. Gigtveikir flykkjast því til heitari landa í leit að bata.
Nýlega (janúar 2009) birtist grein í tímaritinu Scandinavian Journal of Rheumatology þar sem kynntar eru niðurstöður norskrar rannsóknar sem gerð var á hópi á 124 liðagigtarsjúklinga.
Borin voru saman áhrif 4 vikna endurhæfingar í heitu og köldu loftslagí. Skv. hlutkesti fékk annar hópuninn endurhæfingarmeðferð í Noregi en hinn samskonar meðferð á endurhæfingarstofnunum við Miðjarðarhafið þ.e. í Svatfjallalandi og í Tyrklandi.
Niðurstöðurnar voru mjög afgerandi: Mun betri og varanlegri árangur var af endurhæfingarmeðferðinni í heitu loftslagi en köldu. Ekki er þó talið að hitanum einum sé fyrir að þakka.
Kröm þrífst best í skugga.
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Spurt er
Bloggvinir
- elinora
- silfrid
- alit
- jakobsmagg
- nimbus
- ragjo
- ragnarna
- jensgud
- ekg
- theld
- soley
- hux
- pallvil
- nonniblogg
- habbakriss
- esv
- tomasha
- gudridur
- kristjanb
- dullur
- duddi-bondi
- fridjon
- viggo
- pollyanna
- gesturgunnarsson
- agbjarn
- mariaannakristjansdottir
- hafstein
- astamoller
- hk
- kolbrunb
- ea
- ingo
- thordursteinngudmunds
- svei
- oskir
- blues
- einherji
- eggmann
- stinajohanns
- stebbifr
- kari-hardarson
- svanurmd
- bjarnihardar
- annabjo
- agustolafur
- ingabesta
- grazyna
- naglinn
- eldjarn
- gp
- elvira
- arh
- bene
- doggpals
- birgir
- jullibrjans
- arnim
- nielsfinsen
- bjorkv
- katrinsnaeholm
- gretaulfs
- ingahel
- heidistrand
- blavatn
- lydurarnason
- saethorhelgi
- bogi
- plotubudin
- malacai
- annaandulka
- kruttina
- arnarthorjonsson
- arnthorhelgason
- ahi
- armannkr
- bjarnimax
- bjorn-geir
- bokakaffid
- gattin
- contact
- egill
- esgesg
- eliasbe
- ameliafanney
- magnadur
- lillo
- morgunn
- lucas
- muggi69
- gunnarpalsson
- hhbe
- vulkan
- blekpenni
- limran
- byssuvinir
- hjaltisig
- ingaghall
- daliaa
- ingibjorgelsa
- jea
- johanneliasson
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- thjodarskutan
- jobbisig
- credo
- kerlings
- loftslag
- loopman
- strakamamman
- martasmarta
- omarbjarki
- omargeirsson
- perlaoghvolparnir
- pjeturstefans
- ransu
- schmidt
- rosaadalsteinsdottir
- undirborginni
- salmann
- salvor
- siggisig
- siggith
- zunzilla
- stebbi7
- stjornuskodun
- svatli
- toshiki
- tommihs
- th
- valdimarjohannesson
- skolli
- vilhjalmurarnason
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- valdinn
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 718
- Frá upphafi: 399635
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 624
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta vissi ömmubróðir minn greinilega fyrir þrjátíu árum síðan, hann sagði alltaf að gigtin í sér versnaði á veturnar og staupaði sig...ég hélt alltaf að hann notaði það sem afsökun til að drekka...blessaður karlinn....
TARA, 23.2.2009 kl. 21:50
Nú held ég að ísöldin sé að koma eftir helvítis gigtinni í hálsinu á mér. Ég get ekki hreyft minn heimska haus!
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.2.2009 kl. 23:42
Ég þékki þetta vel. Er núna svo heppin að vera í hita og það er allt annað líf.
Heidi Strand, 23.2.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.