Hristur en þó ekki hrærður

Bragðlaukar manna eru vissulega misvel þroskaðir. Einnig er smekkur manna afar misjafn. Sem betur fer. Nú eru kokdillar óðum að víkja fyrir öðrum og einfaldari valkostum. Oft má þó blanda göruga drykki úr sömu innihaldsefnum en á ódyrari hátt. Innihaldið verður þó hið sama. Nýjar umbúðir og framleiðslumáti gera gæfumuninn.
Þeir sem á sínum tíma mótmæltu harðlega bjórlíkinu vegna þess menningarleysis sem fylgdi slíkum drykk, þamba nú Skjálfta og Kalda með bros á vör. Innihaldið er það sama, ný uppskrift. Önnur áhrif?

bond_1.jpg  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband