Jólaglögg Kjötborgar 2007

Kaupmennirnir í Kjötborg viđ Ásvallagötu, ţeir Gunnar og Kristján hafa í allmörg ár bođiđ vđskiptavinum sínum upp á hressandi jólaglögg og lifandi jólatónlist á Ţorláksmessu.
Ţeir eru öngvir "smákaupmenn" brćđurnir og ađ venju leystu ţeir gesti og gangandi út međ jólagjöfum: CD-plötu međ sérvöldum Kjötborgar-jólalögum bćđi fyrir börn og fullorđna.
Venjan er ađ heimsćkja ţá brćđur á ţessum degi og fá sér heitt jólaglögg og athuga um leiđ verđiđ á pakkasúpunum. Ţađ virtist vera í lagi...
Jólaglögg er annars vandfundiđ í Reykjavík dag.
Hér var áđur verslun Péturs Kristjánssonar og ég sjálfur bjó í ţessu húsi sem unglingur og ţar búa foreldrar mínir enn uppi á lofti. 






« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Ţetta var skemmtilegt

Eigđu gleđileg jól

Ţóra Sigurđardóttir, 24.12.2007 kl. 08:31

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bónus Hvađ?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.12.2007 kl. 09:40

3 identicon

Gaman ađ sjá ađ Kjötborg er alltaf eins og ţegar ég var ljóshćrt barn á Brávallagötunni.

Hrafnhildur Ţórólfsdóttir (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 12:21

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Eina sem ég komst ekki yfir í bćnum í gćr var ađ heimsćkja elsku strákana mína í Kjötborg. Verslađi hjá ţeim í nćstum 20 ár og ţeir voru alltaf jafnyndislegir. Ćtla ađ kíkja á ţá milli jóla og nýárs og fá almanakiđ ţeirra, ţađ er ómissandi hér á Skaganum til ađ minna á ţá.

Óska ţér og ţínum innilega gleđilegra jóla.  

Guđríđur Haraldsdóttir, 24.12.2007 kl. 13:02

5 Smámynd: Linda litla

Ţađ var gaman ađ ţessu.

Gleđileg jól og vonandi átt ţú ánćgjulegar stundir í fađmi fjölskyldunnar.

Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:42

6 identicon

Gaman ađ ţessu.  Ég bjó í ţessu húsi fyrstu ćviárin mín (f.1967), foreldrar mínir leigđu íbúđ í risinu á háskólaárum sínum .

Sigrún (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 01:10

7 Smámynd: Júlíus Valsson

...dóttir Páls?

Júlíus Valsson, 26.12.2007 kl. 21:24

8 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Gleđilega hátíđ frćndi!

Kveđja!

Kristján Eldjárn

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 29.12.2007 kl. 22:54

9 Smámynd: Júlíus Valsson

Takk sömuleiđis Kristján! Hann frćndi ţinn stóđ sig vel á trommunum!

Júlíus Valsson, 29.12.2007 kl. 23:12

10 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Hefđi ég bara vitađ..ţá hefđi ég mćtt. En ég var ađ verlsa hjá ţeim brćđrum í fyrradag og ţeir sögđu mér allt um ţennan gjörning sem ég var nú ađ horfa á ...alveg frábćrt framtak!!!!! Ég elska ađ versla í Kjötborginni og stemmingin ţar er engu líka..og brćđurnir eru sko alvöru almennilegir kaupmenn og alltaf gaman ađ sćkja ţá heim.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 12.1.2008 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband